Kjósarhreppur - Myndir
21. júní 2017

Staurar teknir í misgripum

 

Guðríður(Bíbí) og Björn(Bjössi) frá Þúfu geymdu um 40 girðingarstaura upp með Skoránni, en nota átti þá í að girða beitarhólf fyrir hross. Þeir eru nú horfnir. Ef einhverjir geta gefið upplýsingar um hvar þeir eru nú niðurkomnir vinsamlegast hafi samband við viðkomandi.