Kjósarhreppur - Myndir
23. nóvember 2018

Ungmennaráð Kjósarhrepps

 

Ungmennaráð Kjósarhrepps. Ertu á aldrinum 13 - 18 ára?


 

Kjósarhreppur auglýsir eftir áhugasömum til að sitja í ungmennaráði sveitarfélagsins.

Ungmennaráð er skipað þremur ungmennum á aldrinum 13-18 ára.

 

Hlutverk ungmennaráðs er m.a að vera sveitastjórn til ráðgjafar um málefni ungs fólks eins og segir í 2.mgr. 11.gr æskulýðslaga nr. 70/2007.
 
Áhugasöm hafi samband við Regínu Hansen Guðbjörnsdóttur

formann Félags- æskulýðs- og jafnréttisnefndar Kjósarhrepps

 í gegnum netfangið: kjos@kjos.is