Kjósarhreppur - Myndir
21. janúar 2019

Bókasafnið er opið næsta miðvikudag, kl. 20-22

 

Minnum á næsta bókasafnskvöld, miðvikudaginn 23. janúar nk.

Bókasafnið í Ásgarði verður opið annan hvern miðvikudag, frá kl. 20-22 út apríl.

 

Kveðja

Svana bókavörður