Kjósarhreppur - Myndir
fimmtudaginn 29. nóvember 2018 frá kl. 19:30 til 01:00
í Reynivallakirkju

Senda atburðÍhugunarstund

Íhugunarstundir verða í Reynivallakirkju öll fimmtudagskvöld í október og nóvember kl.19.30 - 20.00. Slökun, kyrrð og bæn. Þau sem vilja geta mætt með dýnur og legið á gólfi. Gott að mæta 10-15 mín fyrir tímann,þar sem ekki er gert ráð fyrir truflun á meðan á stundinni stendur. Verið hjartanlega velkomin.
...til baka