Kjósarhreppur - Myndir

7  31. október 2018  8

miðvikudaginn 31. október 2018 frá kl. 20:00 til 01:00

Bókasafnskvöld og fyrirlestur

í Ásgarði
Ólafur Oddsson mætir kl 20:00 með fræðandi erindi um Tálgun og sjálfbærar skógarnytjar Ólafur hefur haldið námskeið tengd sjálfbærni, skógrækt, tálgun og tengslum við náttúruna um árabil. Hugmyndin er að í kjölfar erindisins verði rætt hvort áhugi sé meðal Kjósverja á að sækja stutt námskeið í tálgun í vetur.