Kjósarhreppur - Myndir

7  6. janúar 2019  8

sunnudaginn 6. janúar 2019 frá kl. 19:00 til 01:00

Þrettándabrenna og jólatrésskemmtun

í Félagsgarði
Jólin kvödd á þrettándanum, sunnudaginn 6. janúar. Dagskráin með hefðbundnu sniði. Gengið í kringum jólatréð, sungið, síðasti jólasveinninn kveður. Kveikt í brennunni kl. 20. Heitt súkkulaði og kaffi á eftir. Gestir eru hvattir til að taka með sér veitingar og deila með öðrum.