Kjósarhreppur - Myndir

 

Samfélagsstyrkur Kjósarhrepps 2019


Markmið styrksins er að styrkja og styðja einstaklinga, frjáls félagasamtök, stofnanir og hópa.

Styrknum er ætlað að stuðla að frumkvæði og samheldni í samfélagsverkefnum og virkja þann samfélagsauð sem sveitarfélagið býr yfir.

 

Úthlutunarreglur

 

Umsóknareyðublað