Fara í efni

Skólaakstur

Skólaakstur

Sveitarfélagið sér um skólaakstur fyrir börn á grunnskólaaldri sem sækja skóla í Klébergsskóla á Kjalarnesi eins og kveður á um í 22.gr. laga nr. 91/2008.

Hermann Ingólfsson sér um skólaakstur fyrir Kjósarhrepp.

Áætlunarleið og tímaplan_Í vinnslu

Reglur um skólaakstur_Í vinnslu

Getum við bætt efni þessarar síðu?