Sveitarfélagið sér um skólaakstur fyrir börn á grunnskólaaldri sem sækja skóla í Klébergsskóla á Kjalarnesi eins og kveður á um í 22.gr. laga nr. 91/2008.
Hermann Ingólfsson sér um skólaakstur fyrir Kjósarhrepp.
Leiða- og tímaáætlun
Reglur um skólaakstur