Fara í efni

17. júní í Kjós

17. júní í Kjós

Sirkússýning Daníels Blaðrara á eyrinni fyrir neðan bæinn Meðalfell kl. 13:00

Lagt verður af stað í skrúðgöngu frá Eyrinni að Kaffi Kjós kl. 13:30.

Traktor með heyvagn verður í skrúðgöngunni.

Fríar helíum blöðrur í skrúðgöngunni.

Dagskrá 17. júní 2021 

Til baka
Deila viðburði