Fara í efni

Stofutónleikum 18. ágúst á Gljúfrasteini

Magga Stína flytur úrval laga við ljóð Halldór Laxness auk laga eftir Megas á stofutónleikum á Gljúfrasteini sunnudaginn 18. ágúst kl. 16:00.

Stofutónleikar Gljúfrasteins eru haldnir hvern sunnudag frá júní og út ágúst og hefjast þeir kl. 16:00. Miðar eru seldir í safnbúð Gljúfrasteins samdægurs og kosta 2500 kr. Ókeypis er fyrir börn á leikskólaaldri. 

Dagskrá stofutónleikanna í heild sinni má sjá hér.

Gljúfrasteinn

Gljúfrasteinn - hús skáldsins
Laxness Museum

Pósthólf 250, 270 Mosfellsbær, +354 586 8066
gljufrasteinn@gljufrasteinn.is
www.gljufrasteinn.is

Til baka
Deila viðburði