Fara í efni

Útivistar- og hestamessa

Árleg hestamessa verður í Reynivallakirkju um verslunarmannahelgina, sunnudaginn 2. ágúst kl. 14.

Kirkjukór Reynivallaprestakalls syngur undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar organista.
Sr. Arna Grétarsdóttir sóknarprestur þjónar fyrir altari.

Pallakaffi, kleinur og söngur við prestssetrið eftir messuna.

 Hestafólk er hvatt til þess að ríða til messu.

 Verið hjartanlega velkomin.

Til baka
Deila viðburði