Fara í efni

Sveitarstjórn

Sveitarstjórn

Kjós

Verksvið: Sveitarfélagið Kjósarhreppur annast þau lögmæltu verkefni sem því eru falin í lögum, sbr. og leiðbeinandi auglýsingu frá ráðuneytinu. Sveitarfélagið Kjósarhreppur vinnur að sameiginlegum velferðarmálum íbúanna eftir því sem fært þykir á hverjum tíma. Sveitarfélaginu Kjósarhreppi er heimilt að taka að sér hvert það verkefni sem varðar íbúa þess, enda sé það ekki falið öðrum að lögum.
Fastur fundartími er fyrsta miðvikudag hvers mánaðar kl. 16:00.

 Samþykkt um stjórn Kjósarhrepps

Aðalmenn:

Jóhanna Hreinsdóttir, oddviti - A - listi
Netfang: johanna@kjos.

Þórarinn Jónsson- Þ - listi
Netfang: doddi@hals.is

Sigurþór I Sigurðsson, varaoddviti - A - listi
Netfang: siggir6@gmail.com

Þóra Jónsdóttir -Þ-listi
Netfang: thorajons74@gmail.com

Jón Þorgeir Sigurðsson - A - listi
Netfang: brekkukot276@gmail.com

Varamenn: 

Guðmundur H. Davíðsson - A - listi
Sævar Jóhannesson - Þ - listi
Petra Marteinsdóttir - A - listi
Þorbjörg Skúladóttir - Þ - listi
Ólöf Ósk Guðmundsdóttir - A - listi



Getum við bætt efni þessarar síðu?