Fara í efni

Fjölskyldu- og menningarnefnd

5. fundur 17. apríl 2024 kl. 16:00 - 17:25 stóra fundarsal í Ásgarði
Nefndarmenn
  • Helga Hermannsdóttir nefndarmaður
  • Þóra Jónsdóttir (ÞJ) nefndarmaður
  • Andri Jónsson nefndarmaður
  • Sigrún Finnsdóttir nefndarmaður
Starfsmenn
  • Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Heilsuefling í Kjósinni

2402009

Umræður og skipulag.
Búið er að skipuleggja eitt námskeið sem verður einstaklingsmiðað þol- og styktarnámskeiði sem 10 eru búnir að skrá sig á og hefst 7. maí.

2.Undirbúningur fyrir 17. júní 2024.

2402010

Undirbúningur og skipulag.
Formaður fór yfir stöðuna á undrbúning.

3.Undirbúningur fyrir Kátt í Kjós 2024

2404049

Undirbúningur og skipulag á Kátt í Kjós sem verður 20. júlí 2024.
Formaður fór yfir stöðuna á undrbúning.

4.Vinnuskóli 2024

2404041

Fyrirkomulag vinnuskólans 2024. Verið er að skoða að fara í samstarf við Reykjavíkurborg um vinnuskólann. Þá verður lagt upp með börn á Kjalarnesi og Kjósarhreppi verði saman í vinnuskóla.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:25.