Fara í efni

Álagning gjalda

Álagning gjalda
Álagning fasteignagjalda byggir á gildandi fasteignamati allra fasteigna eins og það er 31. desember ár hvert. Álagning fasteignagjalda fer fram á vegum skrifstofustjóra Kjósarhrepps sem einnig hefur umsjón með leiðréttingum, reikningagerð og innheimtu. Hreppsnefnd Kjósarhrepps samþykkti á 191 fundi sínum að álagning fasteignagjalda 2019 verði sem hér segir:

Álagning gjalda 2019

 

 

 

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?