Fara í efni

Skólaakstur

Skólaakstur

Sveitarfélagið sér um skólaakstur fyrir börn á grunnskólaaldri sem sækja skóla í Klébergsskóla á Kjalarnesi eins og kveður á um í 22.gr. laga nr. 91/2008.

Börn sem búa inní frístundahverfi eru ekki sótt inn í hverfin, koma þarf börnunum uppá aðalveg. 

Hermann Ingólfsson sér um skólaakstur fyrir Kjósarhrepp.

Leiða- og tímaáætlun

Reglur um skólaakstur

Getum við bætt efni þessarar síðu?