Fara í efni

Þjónusta stuðningsfjölskyldna fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra

Þjónusta stuðningsfjöldskyldna

Fjölskyldur fatlaðra barna skulu eiga kost á stuðningsfjölskyldu og skal fjölskyldusvið beita sér fyrir því að þær sé að finna eftir því sem þörfin segir til um. Heimilt er að veita þeim stuðningsfjölskyldu sem eru fatlaðir, sbr. 15. gr. laga nr. 38/2018, um málefni fatlaðs fólks og búa utan stofnana eða sértækrar búsetu. Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar fer með málefni fatlaðra fyrir Kjósarhrepp.

Til þess að gerast stuðningsfjölskylda geta áhugasamir foreldrar sótt um það hjá sínu bæjarfélagi og þá fer ákveðið ferli af stað. „Umsóknir stuðningsfjölskyldna fara í gegnum barnaverndarnefnd Mosfellsbæjar.

Reglur um þjónustu stuðningsfjölskyldna  Umsókn um þjónustu stuðningsfjölskyldna

Getum við bætt efni þessarar síðu?