Fara í efni

Minningarsjóður Reynivallakirkju

Minningarsjóður Reynivallakirkju

Árið 1986 stóð þáverandi prestfrú að Reynivöllum Anna Margrét Höskuldsdóttir Anna Margrét Höskuldsdóttir
fyrir því að minningarsjóður Reynivallakirkju væri stofnaður með það að
markmiði að styðja við rekstur Reynivallakirkju.

Fyrir fé úr sjóðnum hefur ýmislegt verið lagfært, endurbætt og nýjasta verkefni sjóðsins var að fjármagna útilýsingu fyrir kirkjuna.

Umsjón með minningarsjóðnum hefur Hulda Þorsteinsdóttir, formaður sóknarnefndar.

Hægt er að ganga frá greiðslum í minningarsjóðinn á skrifstofu Kjósarhrepps í Ásgarði, í síma: 566 7100 eða með tölvupósti eilifsdalur@gmail.com

Bankareikningur: 0331 -22 -3517
Kennitala: 530269 - 4349 

Auk þess eru til sölu tækifæriskort af Reynivallakirkju á 100 kr stykkið. Bæði er hægt að fá án texta og með jólakveðju.
Allur ágóði af sölu kortanna rennur í Minningarsjóð Reynivallakirkju
Minningarkort Tækifæriskort

Minningarkort                                    Tækifæriskort 
Teikning: Áslaug Sverrisdóttir             Reynivallakirkja byggð 1859-60, stækkuð og endurbyggð 1959.
                                                          Grafíkmynd: Einar Hákonarson 1983

Getum við bætt efni þessarar síðu?