Fara í efni

Félagsstarf eldri borgara

Félagsstarf

Kjósverjar hafa aðgang að Félagsstarfi eldri borgara í Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Hægt er að óska eftir akstri í félagsstarfið hjá sveitarfélaginu með dags fyrirvara.

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum. Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og hér

Facebook-síða Félgasstarfið Mosfellsbæ 

Markmið félagsstarfs eldri borgara er að fyrirbyggja félagslega einangrun aldraðra og finna þekkingu, reynslu og hæfileikum þátttakenda farveg. Listsköpun, handmennt, spilamennska, kórstarf, leikfimi, sund og ferðalög eru dæmi um starfsemina.

Handverksstofan Eirhömrum er opin alla virka daga kl. 13.00-16.00.

Upplýsingar um félagsstarf og skráningar á námskeið og í ferðir, veitir forstöðumaður félagsstarfs.
Forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara:  Elva Björg Pálsdóttir.
Hún veitir upplýsingar um þjónustuna í síma 566-8060 frá kl.10:00-12:00 alla virka daga.
Netfang: elvab@mos.is

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?