Fara í efni

Ferðastyrkur grunnskólanema

Ferðastyrkur grunnskólanema 
Markmið styrkjanna er að jafna stöðu nemenda og gera nemendum kleift að sækja uppbyggilegt félagsstarf á frítímum sem fram fer í félagsmiðstöðum.
Réttur til ferðastyrksins eiga þeir foreldrar/forráðamenn grunnskólanema, sem skilgreinast á miðstigi og efsta stigi, sem eiga lögheimili í Kjósarhreppi og stunda reglubundið félagsstarf á vegum félagsmiðstöðvar að lágmarki 8 skipti á önn.
Sækja þarf um fyrir hverja önn. Haustönn er greidd út í desember og vorönn er greidd út í lok maí.
Umsókn um ferðastyrk  Reglur um ferðastyrkStaðfesting á ástundun  Flógyn félagsmiðstöð

Getum við bætt efni þessarar síðu?