Fara í efni

Félagsleg heimaþjónusta

Markmið félagslegrar heimaþjónustu er að efla viðkomandi til sjálfsbjargar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsum við sem eðlilegastar aðstæður.

Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar tekur að sér að eftirfarandi félagsþjónustu fyrir hönd Kjósarhrepps skv. ákvæðum laga nr. 40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga og 2.mgr. 5.gr. um málefni fatlaðs fólks með langavarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018.

Móttaka og úrvinnsla umsókna um heimaþjónustu skv. III. kafla laga nr. 38/2018.

Reglur um heimaþjónustu  Umsókn um heimaþjónustu

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?