Sorphirða
Endurvinnsluplan við Hurðarbaksholt.
Gjaldskylda er á endurvinnslustöðinni að Hurðabaksholti Kjós.
Opnunartími á sumartíma (maí-ágúst)
Miðvikudagar Opið kl. 13:00 - 17:00
Laugardagar Opið kl. 11:00 - 16:00
Sunnudagar Opið kl. 13:00 - 18:00
ATH opnunartími breytist 1. september
Opnunartími á vetrartíma ( september-apríl)
Miðvikudaga Opið kl. 13:00 - 17:00
Laugardaga Opið kl. 12:00 - 16:00
Sunnudaga Opið kl. 12:00 - 16:00
Grenndargámar
Hálsenda/Stampar Valshamar Norðurnes
Sorphirðudagatal Gjaldskrá móttöku úrgangs í KjósarhreppiLandbúnaðarplast
Afgreiðsluferli á Endurvinnsluplani
- Starfsmaður tekur á móti viðskiptavini í hliði við komu á endurvinnslustöð.
Viðskiptavinur gerir grein fyrir úrgangstegundum sem komið er með á stöðina. - Greitt er fyrir gjaldskyldan úrgang eftir rúmmáli, sé um slíkan úrgang að ræða.
- Úrgangur er losaður í viðeigandi gáma samkvæmt leiðbeiningum starfsmanns.
Eingöngu er hægt að greiða með debet- og kreditkortum.
Úrgangur skal vera flokkaður við skil á endurvinnslustöð.
Hvernig á ég að flokka
Net af rúllum má henda með heimilissorpi.
Hvar fæ ég nýja tunnu
Ef um nýbyggingu er að ræða útvegar sveitafélagið þrjár tunnur, (alment/lífrænt-pappír-plast).
Ef tunna skemmist hver útvegar mér nýja
Hafa samband við skrifstofu og óska eftir nýrri tunnu eða varahlut.