Úrgangsmál
Móttökustöð við Hurðarbaksholt.
ATH Lokað er á móttökustöðinni að Hurðarbaksholt eftirtalda daga.
Nýársdag - Föstudaginn langa - Páskadag - Frídag verkamanna -1. maí - Hvítasunnudag -þjóðhátíðardaginn 17. júní - Þorláksmessu - Aðfangadag - Jóladag - Annan í jólum - Gamlársdag.
Opnunartími á sumartíma (maí-ágúst)
Mánudaga: opið kl. 11:00 - 14:30
Fimmtudaga: opið kl. 11:00 - 14:30
Laugardaga: opið kl. 12:00 - 16:00
Opnunartími á vetrartíma ( september-apríl)
Mánudaga: opið kl. 11:00 - 14:30
Fimmtudaga: opið kl. 11:00 - 14:30
Laugardaga: opið kl. 12:00 - 15:00
Gjaldskylt:
Grófur úrgangur - Málað og eða meðhöndlað timbur- Ómeðhöndlað timbur
Gjaldfrjálst:
Pappi - Pappír - Dagblöð og tímarit - Plast - Garðúrgangur - Hjólbarðar - Raftæki - Málmar og brotajárn - Rafgeymar og rafhlöður - Kaðlar og bönd Gler, postulín og flísar - Landbúnaðarplast - Grjót og jarðvegsefni - Spilliefni.
Grenndarstöðvar:
Hálsenda/Stampar Valshamar Norðurnes
Annað:
Sorphirðudagatal Gjaldskrá móttöku úrgangs í KjósarhreppiLandbúnaðarplast
Afgreiðsluferli á Endurvinnsluplani
- Starfsmaður tekur á móti viðskiptavini í hliði við komu á endurvinnslustöð.
Viðskiptavinur gerir grein fyrir úrgangstegundum sem komið er með á stöðina. - Greitt er fyrir gjaldskyldan úrgang eftir rúmmáli, sé um slíkan úrgang að ræða.
- Úrgangur er losaður í viðeigandi gáma samkvæmt leiðbeiningum starfsmanns.
Eingöngu er hægt að greiða með debet- og kreditkortum.
Úrgangur skal vera flokkaður við skil á endurvinnslustöð.
Hvar fæ ég nýja tunnu
Ef um nýbyggingu er að ræða útvegar sveitafélagið þrjár tunnur, (alment/lífrænt-pappír-plast).
Ef tunna skemmist hver útvegar mér nýja
Hafa samband við skrifstofu og óska eftir nýrri tunnu eða varahlut.