Fara í efni

Sorphirða

Sorphirða

Gámasvæðið við Hurðarbaksholt.

Alltaf er opinn göngu-aðgangur að planinu fyrir heimilissorp o.þ.h.

Opnunartími
Miðvikudagar - kl. 13:00 - 16:00
Laugardagar kl. 13:00 - 16:00 
Sunnudagar kl. 13:00 - 18:00 / Sumar opnun

Sorphirðudagatal  Hvernig á ég að flokka 

Hvar fæ ég nýja tunnu

Ef um nýbyggingu er að ræða útvegar sveitafélagið eina tunnu, hægt er að óska eftir auka tunnu en greiða þarf fyrir hana aukalega

Ef tunna skemmist hver útvegar mér nýja

Það er húseigandans að verða sér útum nýja tunnu og varahluti í hana.

Getum við bætt efni þessarar síðu?