Fara í efni

Stoðþjónusta / Liðveisla

Stoðþjónusta

Markmið stoðþjónustu/liðveislu er að efla viðkomandi til sjálfstæðis, veita persónulegan stuðning og aðstoð sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun, færni til dæmis aðstoð til að njóta menningar og félagslífs.

Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar tekur að sér að eftirfarandi félagsþjónustu fyrir hönd Kjósarhrepps skv. ákvæðum laga nr. 40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga og 2.mgr. 5.gr. um málefni fatlaðs fólks með langavarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018.

Móttaka og úrvinnsla umsókna um stoðþjónustu/liðveislu skv. III. kafla laga nr. 38/2018.

Reglur um stoðþjónustu/liðveislu    Umsókn um stoðþjónustu/liðveislu

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?