Fara í efni

Húsnæðisbætur

Lög um húsnæðisbætur nr.75/2016 tóku gildi 16. júní 2016. Markmið laganna eru að lækka húsnæðiskostnað tekjulágra leigjenda og að draga úr aðstöðumun á húsnæðismarkaðnum.

Afgreiðsla húsnæðisbóta er í höndum Greiðslustofu húsnæðisbóta. Sótt er um húsnæðisbætur á heimasíðu þeirra www.husbot.is. Þar er einnig að finna allar helstu upplýsingar um almennar húsnæðisbætur.

Húsnæðisbætur

Getum við bætt efni þessarar síðu?