Fara í efni

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur er fjárstuðningur til greiðslu á húsaleigu umfram húsnæðisbætur sem veittar eru á grundvelli laga um húsnæðisbætur nr. 75/2016.

Sérstakur húsnæðisstuðningur er veittur á grundvelli laga um félagsþjónustu sveitarfélaga skv. 2. mgr. 45. gr. laga nr. 40/1991 og byggir á meginreglum þeirra laga.

Reglur um sérstakan húsnæðisstuðnig  Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning

Getum við bætt efni þessarar síðu?