Fara í efni

Fréttir af byggingar- og skipulagsmálum

Bygginga- og skipulagsmál Auglýsing

Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar við Sandsá, Eyjar II .

Kjósarhreppur auglýsir skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulag frístundabyggðar við Sandsá, Eyjar II . Deiliskipulagssvæðið við Sandsá í landi Eyja II í Kjósarhreppi, tekur til 14 ha svæðis. Innan svæðisins eru skilgreindar 22 lóðir fyrir frístundahús. Uppbygging er hafin á tveimur lóðum; Eyjabakki 1 og 2. Jörðin Eyjar I liggur að skipulagssvæðinu að vestanverðu og að jörðinni Sandi að sunnan- og austanverðu.