Fara í efni

Fréttir af byggingar- og skipulagsmálum

Bygginga- og skipulagsmál Auglýsing

Auglýsing á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029

Kjósarhreppur auglýsir skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Auglýsing á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029 Sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkti á fundi sínum 7. apríl 2021 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029, skv. 31. gr. skipulagsnaga nr. 123/2010.