Fréttir
Bygginga- og skipulagsmál
Endurskoðun aðalskipulags Kjósarhrepps 2024-2036
15.07.2024
Sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkti á fundi sínum 11. júlí skipulagslýsingu fyrir endurskoðun aðalskipulags Kjósarhrepps 2024-2036.