Fara í efni

Afsláttur af fasteignaskatti

Afsláttur af fasteignaskatti_2

Kjósarhreppur veitir elli- og örorkulífeyris-þegum afslátt af fasteignaskatti skv. heimild í 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga. Afslátturinn er reiknast sjálfkrafa í samvinnu við Þjóðskrá Íslands og Ríkisskattstjóra og stuðst við síðasta skattframtal. Afslátturinn er færður til lækkunar á fasteignagjöldum á álagningarseðli.

Reglur um afslátt af fasteignagjöldum

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?