Fara í efni

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15-17 ára barna

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Samkvæmt 8. gr. í reglum Kjósarhrepps um Sérstakan húsnæðisstuðning segir:

Veita skal sérstakan húsnæðisstuðning til foreldra eða forsjáraðila 15–17 ára barna sem leigja herbergi á heimavist eða námsgörðum hér á landi vegna náms fjarri lögheimili.

Sérstakur húsnæðisstuðningur skal vera óháður tekjum og eignum foreldra eða forsjáraðila og nemur 60% af leigufjárhæð. Með umsókn um slíkan stuðning skal leggja fram húsaleigusamning og staðfestingu á námi barns.

Reglur um sérstakan húsnæðisstuðnig  Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning

Getum við bætt efni þessarar síðu?