Fara í efni

Byggingarmál

Byggingarmál

Í Kjósarhreppi er starfandi byggingarfulltrúi sem er yfirmaður byggingarmála í sveitarfélaginu.
Starfssvið byggingarfulltrúa og embættis hans er skilgreint í Mannvirkjalögum nr. 160/2010 og í Byggingarreglugerð nr. 112/2012 

Fundir skipulags- og byggingarnefndar eru alla jafna síðasta fimmtudag í hverjum mánuði. Heimilt er að fella niður fundi nefndarinnar í júlí vegna sumarleyfa. Erindi sem fara þurfa fyrir fund nefndarinnar skulu berast skipulag- og byggingarfulltrúa eigi síðar en 5 virkum dögum fyrir fundinn. 

Nefndin fer ekki með fullnaðarákvörðunarvald, heldur gerir tillögur til sveitarstjórnar um afgreiðslu einstakra mála.

Byggingarfulltrúi er Pálmar Halldórsson og veitir hann jafnframt nánari upplýsingar bæði í tölvupósti skipulag@kjos.is og í síma 566-7108 á símatíma frá kl. 10 til 15 á þriðjudögum og í síma 691-1301 frá 9 til 12 á föstudögum.
Viðtalstími Byggingarfulltrúi á skrifstofu er alla þriðjudaga frá kl 10 til 15.

Tengt efni

Getum við bætt efni þessarar síðu?