Fara í efni

Jafnréttisáætlun

Jafnréttisáætlun

 Jafnréttisáætlun Kjósarhrepps

Jafnréttiráætlun Kjósarhrepps 2019-2023 hefur verið móttekin af Jafnréttisstofu, með þessum orðum :
"Jafnréttisstofa hefur móttekið og yfirfarið jafnréttisáætlun Kjósarhrepps og óskar sveitarfélaginu til hamingju með virkilega vandaða og vel unna áætlun".

Getum við bætt efni þessarar síðu?