Fara í efni

Félags- og velferðamál

Félags- og velferðamál
Sveitarfélagið Kjósarhreppur sinnir og veitir íbúum sveitarfélagsins félagsþjónustu og aðstoð samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 . Hlutverk og markmið félagsþjónustu á vegum sveitarfélaga er að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi, stuðla að velferð allra íbúa á grundvelli samhjálpar. 
Kjósarhreppur og Mosfellsbær hafa gert með sér samstarfssamning um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar annast alla ráðgjöf og úrvinnslu umsókna.

 

Regína Hansen Guðbjörnsdóttir, formaður félagsmálanefndar veitir upplýsingar bæði í tölvupósti regina@kjos.is og í síma 566 7100.

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?