Fara í efni

Kvenfélag Kjósarhrepps

Kvenfélag Kjósarhrepps

Kvenfélag Kjósarhrepps

Stjórn 2021-2022

Jóhanna Hreinsdóttir Káraneskoti, formaður.
Netfang: karaneskot@gmail.com  

Arna Grétarsdóttir, gjaldkeri.
Netfang: arna.gretarsdottir@kirkjan.is

Sigurbjörg Ólafsdóttir Meðalfelli, ritari.
Netfang: sigurbjorg.olafsdottir@gmail.com    

Varamenn í stjórn

Soffía Dagmar Þórarinsdóttir, Traðarholti
Netfang: soffia@g7.is

Birna Guðbjartsdóttir, Valshamri
Netfang: birnaprjon@gmail.com

Formaður vinnandi flokks, veturinn 2021-2022

Þorbjörg Skúladóttir, Írafelli
Netfang: soffia@g7.is

Skoðunarmenn reikninga

Dóra Ruf, Neðra-Hálsi
A. Birna Einarsdóttir, Hjalla

Vara skoðunarmenn reikninga

Hulda Þorsteinsdóttir, Eilífsdal

Stjórnunarsaga

Félagið var stofnað 15. mars 1940 á Larxárnesi í Kjós. Stofnendur voru 23 og í fyrstu stjórn voru kjörnar: Valgerður Guðmundsdóttir, Hvammi, formaður, Ólafía Þorvaldsdóttir, Hálsi, ritari, og Kristín Jónsdóttir, Káranesi, gjaldkeri.
 
Getum við bætt efni þessarar síðu?