Fréttir
Fjárhagsáætlun Kjósarhrepps 2026-2029
04.12.2025
Á fundi sveitarstjórnar Kjósarhrepps þann 3. desember sl. var tekin til síðari umræðu fjárhagsáætlun Kjósarhrepps fyrir árið 2026 og þriggja ára áætlun 2027-2029.