Fréttir Skrifstofa Kjósarhrepps verður lokuð vegna jarðarfarar 19.03.2025 Skrifstofa Kjósarhrepps verður lokuð fimmtudaginn 20. mars vegna jarðarfarar Sigurðar Guðmundssonar, lögmanns og bónda frá Flekkudal.
Fréttir Samfélagsstyrkur Kjósarhrepps, úthlutvorun 2025 18.03.2025 Kjósarhreppur auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til samfélagsverkefna.
Fréttir Teikningar aðgengilegar á kortavef Kjósarhrepps 17.03.2025 Á síðasta ári var ákveðið að hefja vinnu við að gera teikningar fasteigna í Kjósarhreppi aðgengilegar á rafrænu formi.
Fréttir Vordagar í Kjós 12.03.2025 Eins og á síðasta ári mun sveitarstjórn Kjósarhrepps standa fyrir umhverfisátaki á vordögum.