Fara í efni

Röskun á skólastarfi

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur verið falið af sveitarfélögunum á svæðinu að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld. 
Röskun á skólastarfi

Samkvæmt reglum sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur gefið út um röskun á skólastarfi vegna óveðurs er það á ábyrgð foreldra að taka ákvörðun um hvort senda eigi börn í skólann þegar veður er vont.

Tilmæli um viðbrögð foreldra / forráðamanna barna í skólum og frístundastarfi

Á vef Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins eru upplýsingar um viðbrögð foreldra og forráðamanna vegna óveðurs á nokkrum tungumálum. 

Disruption of school operations due to storms.

Request on reactions of parents and guardians. The Capital District Fire and Rescue Serviceprepared the request in collaboration with the education authorities in the Greater Reykjavík Area document in other languages.

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?