Fara í efni

Ferðaþjónusta við Hvalfjörð

Deila frétt:

Opinn fundur ferðaþjónustuaðila og áhugafólks við Hvalfjörð, haldinn í Hótel Glym þriðjudaginn 29 nóvember kl: 9:00-15:00.

 

9:00- 9:15 morgunkaffi

9:15  Sameiginleg verkefni og samstarf ferðaþjónustunnar í Kjós og Hvalfjarðarsveit

Rósa Björk Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Vesturlands  Spurningar/svör (/20 mín)

 

9:35  Hvalfjarðarsamstarf ,undirstaða, fjarmagn og stjórnun

Þórdís G. Artúrsdóttir, leiðsögumaður og verkefnastjóri

Spurningar/svör (20 mín)

10:00 Styrkir SSV til ferðamála

Torfi Jóhannsson verkefnastjóri Vaxtarsamnings Vesturlands (15 mín)

 

10:15 Verkefni kynnt og skipt í hópa

 Hópaverkefni – grunnur að samstarfi 

 1.      Sérstaða svæðisins, sameiginleg markmið,(hvað höfum við að bjóða, hvaða takmark höfum við, hvaða leiðir förum við til að því takmarki

 2.      Sameiginleg upplýsingamiðlun (vefsíða, prentað kynningarefni, auglýsingar ofl.

11:30 Niðurstöður kynntar

12:00 – 12:30 hádegishlé; súpa og brauð að hætti Hótel Glyms á vægu verði

12:30 Hópaverkefni – samstarf í framkvæmd

    1. grunneiningar samstarfsins – Hvalfjarðarklasinn, Kjósarstofa, aðkoma ferðaþjónustuaðila

    2. fjármögnun, aðkoma ferðaþjónustuaðila, styrkir frá hverjum, aðkoma sveitarfélaganna

    3. framkvæmdanefnd ?  Framkvæmdastjóri ?

13:30   Niðurstöður kynntar, næstu skref