Ferðaþjónusta við Hvalfjörð
Opinn fundur ferðaþjónustuaðila og áhugafólks við Hvalfjörð, haldinn í Hótel Glym þriðjudaginn 29 nóvember kl: 9:00-15:00.
9:00- 9:15 morgunkaffi
9:15 Sameiginleg verkefni og samstarf ferðaþjónustunnar í Kjós og Hvalfjarðarsveit
Rósa Björk Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Vesturlands Spurningar/svör (/20 mín)
9:35 Hvalfjarðarsamstarf ,undirstaða, fjarmagn og stjórnun
Þórdís G. Artúrsdóttir, leiðsögumaður og verkefnastjóri
Spurningar/svör (20 mín)
10:00 Styrkir SSV til ferðamála
Torfi Jóhannsson verkefnastjóri Vaxtarsamnings Vesturlands (15 mín)
10:15 Verkefni kynnt og skipt í hópa
11:30 Niðurstöður kynntar
12:00 – 12:30 hádegishlé; súpa og brauð að hætti Hótel Glyms á vægu verði
12:30 Hópaverkefni – samstarf í framkvæmd
1. grunneiningar samstarfsins – Hvalfjarðarklasinn, Kjósarstofa, aðkoma ferðaþjónustuaðila
2. fjármögnun, aðkoma ferðaþjónustuaðila, styrkir frá hverjum, aðkoma sveitarfélaganna
3. framkvæmdanefnd ? Framkvæmdastjóri ?
13:30 Niðurstöður kynntar, næstu skref