Jólatónleikar í Klébergsskóla
05.12.2009
Deila frétt:
Laugardaginn 12. desember verða tónleikar Tónlistarskólans á Klébergi haldnir í sal Klébergsskóla. Þeir hefjast kl. 11 og standa í um klukkutíma.
Allir eru velkomnir á þessa tónleika.