Fara í efni

Kjósverjar

Deila frétt:

 Miðvikudaginn 26. maí halda framboðslistar í Kjósarhreppi sameiginlegan framboðsfund í félagsheimilinu Félagsgarði.

Húsið opnar kl. 20.15 og fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.30.

 

Fulltrúar framboðanna munu halda stutta framsögu og að þeim loknum gefst fundarmönnum tækifæri til að bera upp spurningar. Áætluð fundarlok eru kl. 22

 

Fundatstjóri er Illugi Jökulsson

 

Vonumst til að sjá sem flesta.

 Heitt á könnunni

 

Á- listinn

K- listinn

Z- listinn