SAUÐFJÁRRÆKTARFUNDUR Í KVÖLD
20.04.2009
Deila frétt:
SF.KJÓS minnir á Sauðfjárræktarfundinn í kvöld, sem haldinn er á vegum Búnaðarsamtaka Vesturlands, að Hvanneyri í risi í Nýja skólahúsinu og hefst hann kl 20.00, á fundinum verða m.a. erindi flutt af Lárusi Birgissyni, Jóni Viðari og Sigurði Sigurðarsyni.
Bestu kveðjur. SF.Kjós.