Fara í efni

Á flakki - Sumar í Hvalfirði

Deila frétt:

Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri kom til okkar í Kjósarstofu og í Eyrarkoti þegar þeir voru að vinna þættina sína „Á flakki, sumar í Hvalfirði“. Þátturinn um Kjósarstofu og Eyrarkot ásamt Bjarteyjarsandi er á fimmtudaginn kemur þann 21.6.2012. Hvet alla til að horfa á þáttinn en hann er sýndur kl. 18:30 en einnig er hægt að horfa á þáttinn á vefsíðu N4 http://www.n4.is/tube/channel/view/23/