Hér má sjá áhugasama bændur á námskeiðinu "Jörð.is" sem haldið var í Ásgarði sl. þriðjudag. Kennari á námskeiðinu var Sigurður Jarlsson ráðunautur.