Álagningarskrá lögaðila 2013 mun liggja frammi á skrifstofum Kjósarhrepps dagana 30. október til 13. nóvember að báðum dögum meðtöldum.