Álagningaskráin mun liggja frammi á opnunartíma skrifstofu Kjósahrepps á tímabilinu frá 25. júlí til 8. ágúst að báðum dögum meðtöldum.