Fara í efni

Ársreikningur sveitarsjóðs samþykktur

Deila frétt:

Ársreikningur fyrir sveitarsjóð Kjósarhrepps var samþykktur í hreppsnefnd Kjósarhrepps 6. Maí sl.

 

Fram kemur í ársreikningnum að á árinu 2009 námu rekstrartekjur 101.8 millj.kr. og var rekstrarniðurstaða  jákvæð um 17,4 millj.kr. Eigið fé sveitarfélagsins nam í árslok 148 millj.kr. samkvæmt efnahagsreikningi. Veltuhlutfall var 21,4 og eiginfjárhlutfall í árskok 97%

 

Með því að smella HÉR er hægt að skoða reikninginn.

Jafnframt er hann og eldri ársreikningar aðgengilegir undir „útgefið efni“ hér til vinstri