Fara í efni

Íbúafundur um öryggismál á Kaffi Kjós miðvikudagskvöld 14. september kl. 20.

Deila frétt:

Boðað er til íbúafundar um öryggismál á Kaffi Kjós miðvikudagskvöldið 14. september kl 20. Fulltrúar frá Securitas munu koma og fræða íbúa um ýmsa möguleika í öryggisgæslu og uppsetningu viðvörunarkerfa. Einnig verður kynning á nágrannavörslu. Íbúar og sumarhúsaeigendur eru hvattir til að mæta og sameinast um að gera Kjósina að öruggari stað.