Firmakeppni Adams fór fram í blíðskaparveðri síðastliðinn laugardag. Þeir sem mættu til leiks skemmtu sér hið besta enda vallarskilyrðin á Flugbrautinni alveg frábær. Kjósverjar eru þekktir fyrir að standa saman þegar mikið stendur til og var engin undantekning gerð áþví í dag.
Eftir mikla þeysireiðog mikil tilþrif urður úrstlit eftirfarandi:
1.Sæti : Björn Ólafsson á Goða frá Skammbeinsstöðum 3 – keppti fyrir Veiðikortið.
2.Sæti: Sigurður Guðmundsson á Staki frá Höskuldsstöðum – keppti fyrir Flekkudalsbúið.
3.Sæti: Haukur Þorvaldsson áKlaka frá Grímsstöðum – kepptifyrir Kjósarhrepp.
4.Sæti: Björn Steinbjörnsson á Drafnari frá Höfnum – kepptifyrir Nýbyggð ehf.
5.Sæti:Pétur B. Gíslason á Mána frá Þúfu – kepptifyrir Þúfubúið.
Bikarinn fyrir mestu tilþrifin hlaut Haukur Þorvaldsson á Klaka.
Adam þakkar öllum sem styrktu þessa firmakeppni og öllu því góða fólki sem kom á Flugbrautina.