Úrtaka fyrir Fjórðungsmótið

Úrtakan fyrir Fjórðungsmótið fer fram laugardaaginn 6 júní að Mið-Fossum í Borgarfirði. Úrtakan fer fram samhliða úrtöku Faxa. Félagar í Adam sem ætla að taka þátt í úrtökunni eru beðnir um að skrá ekki seinna en n.k.
þriðjudag. Hægt er að skrá með því senda allar upplýsingar á petur@emax.is eða í s. 895-7745. Adam á rétt á að senda einn hest í hverjum flokk í gæðingakeppnina á Fjórðungsmótið.
Stjórn Adams