Fara í efni

Úrtaka fyrir Landsmót

Deila frétt:

 

Hestamannafélagið Hörður og Adam munu verða með sameiginlegt úrtökumót fyrir Landsmót hestamanna í sumar. Þetta fyrirkomulag ætti að koma Adamsfélögum mjög vel,  svo nú er um að gera að  draga hvergi af sér í þjálfunni.   Adam á rétt á að senda einn hest í hvern  flokk á Landsmótið.  Það er tryggt að Adamsfélagar verða í fararbroddi á Landsmótinu, svo eftir miklu er að slægjast. (Hópreiðin).  Úrtökumótið er fyrirhugað í byrjun júní og verður auglýst nánar síðar.

Stjórn Adams