Þórarinn Eldjárn og Viktor Arnar Ingólfsson verða í Ásgarði
07.12.2009
Deila frétt:
Bókasafns- og félagskvöld verður miðvikudagskvöldið 9. Nóvember í Ásgarði. Húsið opnar kl 20:00.
Rithöfundarnir Þórarinn Eldjárn og Viktor Arnar Ingólfsson ætla að lesa upp úr bókum sínum.
Mikið úrval af nýjum bókum er komnar á bókasafnið.
Svo verður auðvitað hægt að spila, prjóna eða bara setjast niður í góðra vina hópi og spjalla yfir kaffibolla.
Vonandi sjáum við sem flest.