Fara í efni

Þjónusta við ferðamenn á Þúfu - sjóstöng.

Deila frétt:

Nú í sumar mun verða hægt að fá ódýra gistingu á Þúfu. Undanfarið  hefur verið unnið því að  lagfæra gamla bæinn á Þúfu og er nú hægt að fá þar ódýra gistingu.  Þá hafa ábúendur fest kaup á litlum báti og bjóða nú upp á sjóstöng í Hvalfirðinum.  Pláss er fyrir allt að 4 með stangir. Allur búnaður er um borð. Allar nánari upplýsingar gefa Bíbí og Bjössi á Þúfu. 

Vefsíða fyrir Þúfu er: www.icelandic-horses.is  ,en hún er reyndar aðeins á ensku.

Guðríður Gunnarsdóttir,   Björn Ólafsson.

Þúfu í Kjós

276 Mosfellsbær.

S: 5667745

897-7660 og 895-7745