Fara í efni

Þorrablót 2015

Deila frétt:

Laugardaginn 24. janúar kl. 20:30 verður haldið hið árlega þorrablót Kvenfélags Kjósarhrepps í Félagsgarði. Húsið opnar kl. 20.

Miðaverð 7.000 kr. Aldurstakmark 18 ára.

Veisluhúsið ehf sér um matinn. Dansmúsík við allra hæfi. Mikið stuð og mikið gaman.

Miðapantanir fimmtudaginn 22. janúar kl. 16-17:30 í síma 566-7028 (Marta, Káranesi).

Miðar afhentir í Félagsgarði föstudaginn 23. janúar kl. 16-19. Posi á staðnum.
Vinsamlega nálgist miðana á auglýstum tíma. Miðar ekki afhentir við innganginn.

Barinn opinn með drykkjum á sanngjörnu verði. Ekki hleypt inn eftir matinn.