10 ára afmæli Kaffi Kjósar
19.06.2008
Deila frétt:
Laugardaginn 28.júní verður haldið uppá 10 ára rekstrarafmæli Kaffi Kjósar
Dagskrá
Kl. 15 -17 Hoppukastali og hjólabátar
Kl. 18 -20 Léttar veitingar í boði Kaffi Kjósar
Kl. 19 Kveikt í brennu FSM
Kl. 23 – 01 Eyjólfur Kristjánsson spilar.